drift logo

Messinn

Messinn er samskomustaður skapandi og kraftmikils fólks, fyrirtækja og fræðanets. Þar tengjast nýsköpun, tækni, rannsóknir og frumkvöðlar með stórar hugmyndir. Aðild að Messanum veitir aðgang að vinnuaðstöðu, tengslaneti og spennandi viðburðum.

opening meetup

Verð




messinn1.png

Aðstaða

Með því að gerist aðili að Messanum hefur þú aðgang að fjórðu hæð hússins, fundarsölum, næðisrýmum og svokölluðum deiliskrifborðum. Í Messanum hittir þú frumkvöðla, fólk úr atvinnulífinu og getur sótt ráðgjöf og stuðning hjá Driftara. Í Messanum er hægt að kaupa léttar veitingar.

hurð

Fyrir Hverja?

  • Fólk sem vill vera hluti af nýsköpunarumhverfinu
  • Fólk sem vinnur í starfi án staðsetningar
  • Fólk sem vill vera hluti af skapandi samfélagi
  • Fólk sem hefur áhuga á að stofna sitt eigið fyrirtæki
  • Fólk sem þráir innblástur annað slagið
  • Nemendur og starfsfólk fræðanets
  • Fyrirtæki sem vilja bjóða starfsfólki upp á sveigjanlegt vinnuumhverfi

Hafðu samband

sesselja.png
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir

Managing director of DriftEA

 

sesselja@driftea.is

868 5072

Skráning í Messann!

Stefnt er að opnun Messans í haust og aðildargreiðslur hefjast þá. Skráðu þig núna og fáðu boð í opnunarpartýið!

Required

Required