Frumkvöðlar
Á hverjum degi vinna frumkvöðlar að því að breyta hugmyndum í veruleika. Við hjá DriftEA höfum þróað öflugar leiðir til að styðja við þá vegferð.

Taktu skrefið!
Ertu hikandi við að stökkva af stað? Ertu ekki viss hvort að hugmyndin þín passi inn í DriftEA? Ekki missa dampinn. Við getum leiðbeint þér og deilt með þér öflugu tengslaneti þannig að þú náir að átta þig betur innan innan vistkerfis nýsköpunar og frumkvöðla.