drift logo

Áttavitinn

Ráðgjafaþjónusta DriftEA

Ertu með hugmynd en veist ekkert hvert á leita? DriftEA hjálpar þér að vaxa!

Fáðu ókeypis 20 mínútna ráðgjöf hjá reyndum þjálfara. Kynntu hugmyndina þína, fáðu faglega endurgjöf og ráðleggingar varðandi næstu skref. Áttavitinn er besta leiðin til að hefja frumkvöðlavegferðina þína með DriftEA.

DRIFT-EA-Teymi--12.jpg

Ertu með hugmynd en veist ekkert hvert á leita?

  • Segðu okkur aðeins frá hugmyndinni þinni
  • Fáðu gagnlega endurgjöf á kynninguna þína
  • Fáðu ráðleggingar um hvernig best er að takast á við áskoranir
  • Lærðu hvernig DriftEA getur hjálpað þér að vaxa hraðar – á skynsamlegan hátt

Þjálfarar

  • DRIFT-EA_Fólkið-7914_Hreinn_Thor_Hauksson.jpg

    Hreinn Þór Hauksson

    Leiðtogi frumkvöðla og fjárfestinga

    Skoða nánar
  • DRIFT-EA_Fólkið-7669_Kjartan_Sigurdsson.jpg

    Kjartan Sigurðsson

    Lektor og forstöðumaður Miðstöðvar um frumkvöðlastarf og nýsköpun við HA

    Skoða nánar
  • DRIFT-EA_Fólkið-8007_Sesselja_Ingibjorg_Bardal_Reynisdottir.jpg

    Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir

    Framkvæmdastjóri DriftEA 

    Skoða nánar
  • DRIFT-EA_Fólkið-7873_Svava_Bjork_Olafsdottir.jpg

    Svava Björk Ólafsdóttir

    Sérfræðingur í nýsköpun

    Skoða nánar