Svava Björk Ólafsdóttir
Svava er reynslubolti úr vistkerfi nýsköpunar og þjálfari frumkvöðla til margra ára. Hún er verkefnastjóri frumkvöðla og nýsköpunar í Háskólanum á Akureyri og stofnandi RATA, IceBAN og Hugmyndasmiða.

Hafa samband
Fleiri þjálfarar
Kjartan Sigurðsson
Skoða nánarLektor og forstöðumaður Miðstöðvar um frumkvöðlastarf og nýsköpun við HA